miðvikudagur, september 27, 2006Hér er svo litli prinsinn, hann er nú meira í föðurættina finnst mér. En hann sver sig nú einnig í móðurættina þar sem hann er þriðji afkomandi systkinanna frá Jaðri sem fæddur er þennan dag, 27. september-og allt eru þetta strákar.
Systursonur fæddur, 16 merkur og 52 cm og með afbrigðum myndarlegur að mér skilst. Þetta þýðir að pabbi neyðist til að læra á stráka en hann kann bara á stelpur að eigin sögn. Norðurreisa á næstunni.

sunnudagur, september 24, 2006

Kominn tími á blogg? Varla, afskaplega lítið að frétta.

föstudagur, september 08, 2006

Brátt lýkur síðasta vinnudegi mínum sem bankastarfsmaður. Spurningin er hvað tekur við?