Ég held ég sé bara að verða ónýt. Kvef á fimmtudag og föstudag, ógleði og höfuðverkur með hléum um helgina og í morgun vaknaði ég með snert af hálsbólgu. Þetta var nú samt nokkuð pródöktiv helgi, fór í brönsj á laugardaginn sem var smakkaðist ægilega vel, í klippingu og litun fyrir skírnina um næstu helgi og keypti jólagjafir handa Eyfirðingunum mínum.
Rosalega er orðið dimmt hér í Reykjavíkinni. Og enn dimmara ef út í það er farið fyrir norðan. Í morgun kom sólin upp 21 mín. seinna á ströndinni en hér í Reykjavíkis og sest á eftir 40 mín. fyrr en hér. Ergo, þetta gæti verið verra.
Rosalega er orðið dimmt hér í Reykjavíkinni. Og enn dimmara ef út í það er farið fyrir norðan. Í morgun kom sólin upp 21 mín. seinna á ströndinni en hér í Reykjavíkis og sest á eftir 40 mín. fyrr en hér. Ergo, þetta gæti verið verra.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home