sunnudagur, júlí 09, 2006

Fór á Akureyrina í gær til að versla mér föt fyrir brúðkaupið næstu helgi. Tókst að finna og kaupa festlegan alklæðnað og skó í stíl á innan við klukkutíma, búin fyrir hádegi. Svona eiga verslunarferðir að vera, ekkert hangs og ekkert vesen. Það þarf ekki einu sinna að stytta eða laga neitt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er nú alveg einstaklega vel af sér vikið! Fær maður mynd?

8:55 e.h.  
Blogger Þóra said...

Það gæti vel verið. Nógu margar voru myndavélarnar í veislunni þótt engin væri mín.

9:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home