föstudagur, júní 02, 2006

Vitlaust að gera þessa dagana, er búin að vera heima eitt kvöld í vikunni. En það sér fyrir endann á þessu, skólaslit í dag, Boston á morgun. Hitti krakkana mína í umsjónarbekknum í gærkvöldi og við áttum notalega stund saman eins og sumir segja. Þau eru svo skemmtilega hreinskilin og opin.

En semsagt minn stutti kennaraferill hefur brátt runnið sitt skeið og við tekur enn styttri ferill sem bankastarfsmaður. Hvað tekur svo við á eftir að koma í ljós.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home