Hið ljúfa líf ræður ríkjum í dag. Ég svaf út í morgun og plön dagsins felast í því að hefja kynni við nýja, fína Ipodinn minn frá Ameríkunni og klára hina stórkostlegu bók Draumalandið eftir Andra Snæ sem ég keypti í fríhöfninni á leiðinni út. Las 170 fyrstu blaðsíðurnar í fluginu á leiðinni út en lítill tími gafst til lesturs í Ameríkunni. Segi kannski meira þegar ég hef lokið lestrinum.
Semsagt með ljúfari dögum.
Semsagt með ljúfari dögum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home