fimmtudagur, maí 25, 2006

Systir mín er byrjuð að blogga. Ældi því loksins út úr sér á commentakerfinu hérna, hefur verið að síðan á frídegi verkalýðsins. Ég tók bakföll af hlátri við lesturinn því hún getur svo sannarlega skrifað stelpan. Mæli því eindregið með þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home