föstudagur, maí 12, 2006

Fjórði dagur í flensu. Held alltaf að ég sé nú að skána en enda í hálfgerðu móki á kvöldin með yfir 39 stiga hita. Hef ekki fengið svona alvöru flensu í langan tíma, allavega ekki síðan ég fór til Danmerkur. Það eru samt alltaf einhverjir ljósir punktar, ég er þó ekki með ælupest. Nóttin sem ég eyddi á klósettinu í Nýlendugötunni hér um árið með þess konar pest er mér nefnilega enn í fersku minni.

Bælið kallar.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ. Ertu núna veik í Danmörku? Eða er ég eitthvað að misskilja :S
Vona að þér batni sem fyrst, og bið kærlega að heilsa familíunni ;)

Knus og kram, Þóra og fjölsk.

12:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bwaaahahahaha - í smástund hélt ég að þú værir að tala við sjálfa þig. Laglega biluð hugsaði ég. Eða með óráði í öllum þessum veikindum. Reyna að fá mömmu til að detta inná vorkunnarstigið. En svo fattaði ég að þetta var víst hin Þóra. Hæ Þóra!

Birna

7:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hahahahaha!
Hæ til baka ;)
Vona að Þóran sé búin að jafna sig!

Knús, Þóra HULD ;)

2:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home