föstudagur, mars 31, 2006

Tekið skal fram að ég tók ekki myndina hér að neðan. Stal henni af www.skagastrond.is . Ef einhverjum langar að sjá alvöru snjóamyndir frá "snjóavetrinum mikla" 1995 eru góðar myndir hér. Snjórinn núna er bara smá smjörþefur þótt auminginn ég sé búinn að fá nóg.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jæja, ég fer að kyrja hérna bráðum - drooo-hooottt-innn, miskunna þú oooo-hoossss.

Amen.

Þessi síða hefur verið jörðuð. Vinsamlegast snúið yður að öðrum síðum. Takk fyrir.

Vefsóknarprestur.

11:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Einmitt, mætti halda að þú værir undir þessum snjó, hefðir ekki heimsótt HJ eða neitt.

9:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home