fimmtudagur, mars 30, 2006



Smá sýnishorn af snjónum fína. Þetta er semsagt á leiðinni fyrir víkina. Tek það fram að síðan þessi mynd var tekin hefur þónokkuð bæst við.

Þetta er nú svoldið sjarmó.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Stundum er gott að vera bara í borginni...

3:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er ekkert smá flott mynd. Tókst þú hana?

2:51 e.h.  
Blogger Þóra said...

Nei, ég á ekki heiðurinn af þessari mynd. Tók hana af http://www.skagastrond.is/ Veit ekki hver myndasmiðurinn er.

7:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home