laugardagur, desember 03, 2005

Þeir á Létt 96,7 eru alveg að missa sig í jólalögunum, yfir helmingur laganna sem þeir spila eru jólalög. Útsendingar ríkisútvarpsins á netinu eru búnar að vera í lamasessi síðan þriðjudag eða miðvikudag. Þetta er alveg ómögulegt því þetta eru einu stöðvarnar sem hægt er að hlusta á til lengdar án þess að tapa glórunni.

Skíði um jólin? Heyrði auglýsingu frá þeim í Tindastóli og langaði allt í einu ægilega á skíði. Hef ekki farið síðan páskanna fyrir þremur árum held ég. Fáranlegt því mér finnst þetta alveg rosalega gaman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home