föstudagur, nóvember 11, 2005

Rúmlega tveggja stunda fundur með supernum í dag. Seinni hluti ritgerðarinnar hafði víst ekki tekið jafn miklum jákvæðum breytingum og fyrri hlutinn. Analýsan er enn úr tengslum við kenninguna en kenningakaflinn er orðinn fínn. Varð því fyrir soldlum vonbrigðum í dag, aðallega með sjálfan mig. Hélt og vonaði að ég hefði gert betur. Stefni á að skila 1. des svo ég nái að verja fyrir jól. Hef því tæpar þrjár vikur til leggjast yfir þessar 35 síður sem analýsan er og reyna að fixa þetta eitthvað. Vona bara að það takist að einhverju leyti allavega.

Hef afar litla matarlyst í dag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home