fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Fór ekki alveg með rétt mál hér að neðan einhvers staðar. Radikale venstre er ekki vinstri smáflokkur heldur miðjuflokkur. Takk fyrir leiðréttinguna frændi. Ég verð greinilega að fylgjast aðeins betur með danskri pólitík. Það er líka augljóst að sumir danskir kennaranemar hér á kolleginu eru ekki alveg með hlutina á hreinu. Best að kynna sér hlutina bara sjálfur, almennilega.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home