laugardagur, október 22, 2005

Að áeggjan móður minnar horfi ég á Grand Prix, öðru nafni Eurovision, afmæliskeppnina. Hún kýs án nokkurs vafa Cliff Richards enda alltaf verið mikill aðdáandi hans. Hvort og þá hvað ég kýs er enn á huldu, í það minnsta ekki Johnny Logan eða Celine Dijon.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home