þriðjudagur, september 13, 2005

Skriftir ganga hægt í dag eins og síðustu daga. Hugurinn á fullri ferð en bara víðsfjarri viðfangsefni ritgerðarinnar. Margt að brjótast um sem tengist ESB ekki nokkurn skapaðan hlut.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

4:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home