föstudagur, september 16, 2005

Föstudagur í dag. Ætla að sitja við fram eftir degi en í seinni partinn kemur Tanusinn ásamt foreldrum og verða yfir helgina. Alltaf jafn gaman að sjá þau. Gerði lítið í gær, afsökunin var smá pössun á guðsyninum. Hann svaf nú reyndar tvo af þeim þremur tímum sem ég var með hann svo þetta var nú lítið mál. Hann er að verða svo stór, er farinn að labba meðfram borðum og svona.
Litun og plokkun á eftir, þarf aðeins að reyna að flíka upp á fésið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home