miðvikudagur, september 21, 2005

Fékk svar við langhalaspurningunni, bjóst alls ekki við því. Það var Helga frænka sem gróf þetta upp fyrir mig hjá frændum okkar færeyingum. Sé líka að Helga þessi frænka mín, föðursystir mín nánar til tekið, er tekin að blogga. Skelli henni inn í pakkið í hvelli.

1 Comments:

Blogger Helga said...

Sé að þú hefur fattað bloggið mitt. Er þetta ekki skandall, hvað hefur hálfdauð kelling í Vesturbænum að segja? Gleðilega hátíð annars, frænka. Nú byrjar Bráðavaktin, manstu hvað við vorum kátar yfir henni forðum? Vildi að þú værir hjá okkur.

Helga frænka

7:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home