miðvikudagur, september 14, 2005

Er að hlusta á nýju plötuna með Sigur Rós, Takk. Stórgóð plata heyrist mér sem fer með vel með skriftum. Satt sem sagt hefur verið að hún sé "auðveldari" en fyrri plötur þeirra, þessi virðist meira "down to earth". Þetta er samt bara hálf hlustun, hlusta á plötuna í tölvunni í gegnum headphones af einhverri síðu úti í heimi. Eitt sem þarf að huga að þegar hungurtíðinni lýkur eftir áramót, kaup á sæmilegri græju til tónlistarflutnings.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

If we establish the convention, rule, or pattern that two dashes will always be followed by a dot, then the actual transmission of the dot after the two dashes will be redundant and contain no information because the dot placement in the sequence could always be predicted without actual transmission......high levels of syntactic feedback indicate trouble in the transmission facilities of the system rather than the sensitivity and learning that are typically imputed where high levels of cybernetic feedback are present. :S what a pile of CRAP!!! Held ég fari bara að læra verkfræði eða bifvélavirkjun!
The Burns

9:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home