Ef ég vissi ekki betur myndi ég halda að Rita væri farin að gera vart við sig hér á ströndinni. Alveg bálhvasst veður og með því slydduógeð. Hélt bara að ég myndi fjúka ofan í fjöru áðan á leiðinni fyrir víkina á dæjaranum hans pabba eða the batmobile eins og Jimmy kallar hann svo hnyttilega. Veðrið á víst að vera svona eitthvað áfram svo það verður væntanlega lítið hægt að gera um helgina en að skrifa...og horfa á sjónvarpið auðvitað.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home