Komin þriðjudagur eftir langa helgi og leiðin liggur á amtið um leið og opnar. Ágætis helgi þrátt fyrir smá hikst hér og þar sbr. síðustu færslu en svona er lífið eins og þeir segja. Tanusinn á afmæli í dag, orðin fjögura ára skvísan. Man eins og það hafi gerst í gær þegar ég sá hana í fyrsta sinn um verslunarmannahelgina fyrir fjórum árum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home