föstudagur, júlí 01, 2005

Útskriftarveisla hjá Þórunni í kvöld. Hitti foreldra hennar, bróður og mágkonu. Ég og Greg ásamt Þórunni og Helga kíktum síðan í götuna. Ég er skelfilega lélegur salsadansari komst ég að, kom svosem ekki mjög á óvart.

Á að öllum líkindum ekki eftir að hitta þau Þórunni og Helga aftur hér í Áló. Næst verður það væntanlega í Köben. Svoldið skrítið og dáldið sorglegt, nú er bara um að gera að halda sambandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home