Helgin búin og góða veðrið líka virðist vera. Fengum nokkra góða daga, sérstaklega fimmtudag og föstudag og var sólarvörn meira að segja brúkuð. En nú er þungt yfir og rok og á víst að vera þannig allavega á morgun. Tanusinn hefur líka yfirgefið okkur en hún var búin að vera í viku. Það gefst því gott tóm til lestrar núna í vikunni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home