Fór á ættarmót á laugardaginn í móðurfjölskyldunni hérna upp í skíðaskála. Fengum frábært veður. Spratt úr spori í Yfir og við, nokkrir ungir heimamenn, fórum í Hrafnánna að busla. Kvöldið endaði svo með bjór í Kántrýbæ með nokkrum ættingjum. Semsagt vel heppnað í alla staði. Næst er það svo versló, fljótt að líða þetta sumar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home