Allt að verða tilbúið fyrir brottför. Munur að taka lestina ferskur og geta tékkað sig inn um leið og komið er á Kastrup. Verð komin á klakann rétt fyrir 11 á staðartíma. Ég á nú eftir að sakna góða veðursins en vonandi fær maður einhvern smá skammt heima núna í júlí og ágúst.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home