fimmtudagur, júní 23, 2005

Veðrið úti algjör draumur, ca. 25 stiga hiti, sól og smá suðvestan gjóla. Fór í rúmlega klst. gönguferð og í þetta skipti varð flíspeysan eftir heima. Vantar bara sólgleraugu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home