Var að fá sekt. Danska símafyrirtækið Telemore sektar mig um 7,5 kr. danskar fyrir að tala fyrir minna en 50 kr. danskar síðustu þrjá mánuðina. Reyndar get ég komist hjá þessu með því að tala upp í 50 krónurnar næstu tvær vikurnar eða svo. Þetta þýðir að ég þarf að finna einhvern/einhverja til að tala við fyrir ca. 42 kr. danskar. Ég verð að vanda valið.
1 Comments:
tala við mig, tala við mig!!!! :Þ bömmer, gleymdi að senda afa skeyti :(
Börní
Skrifa ummæli
<< Home