sunnudagur, júní 26, 2005

Þurfti að fara í flís í dag, ágætis veður en engin brjálaður hiti. Búin með fyrstu umræðuna á þingi um EES "bara" tvær eftir. Alveg merkilegt hvað þeir geta kjaftað mikið þingmennirnir. Fór og heimsótti Bínu, köttinn þeirra Þórunnar og Helga, en eigendurnir fóru í sumarbústað. Hún tók sérlega vel á móti mér, knúsaði mig í bak og fyrir.

Heimferð eftir viku, skrítið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home