Það er ástand í kotinu. Ætlaði í sturtu í morgun en þá kom bara smá leki úr sturtunni. Sturtan varð því bara að smá kattarþvotti, engan veginn nóg vatn til að þvo sér um hárið. Þarf því að heimsækja húsvörðinn núna á eftir og skýra málið á fínu, fínu dönskunni minni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home