þriðjudagur, maí 17, 2005

Í dag fagna allir góðir menn því í dag er 17. maí þjóðhátíðardagur Norðmanna. Ekki nóg með það heldur fagna þeir líka í ár að 100 ár eru liðin frá því að þeir fengu sjálfstæði frá Svíum. En þeir voru undir Svíum í rúm 90 ár sem fengu þá frá Dönum árið 1814 sem vinning í einhverju stríði. Svíar hljóta að dauðsjá eftir því að hafa látið þá frá sér, öll olían og það. Sá að norskum fána var flaggað á einum stað í bænum í morgun ekki veit ég hverju það sætir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home