mánudagur, mars 07, 2005

Vörnin búin og gekk bara vel. Eftir að ég fékk einkunnina talaði supervisorinn aðeins um masters verkefnið og ég fékk það svona á tilfinninguna að honum líki ekkert of vel við tillöguna mína. En þetta kemur allt saman í ljós þegar ég fæ endanlega super fyrir ritgerðina og hitti hann. Þá ætti það líka að skýrast hvenær ég fer heim, hvenær ég þarf að koma aftur o.s.frv. Semsagt allt voðalega óljóst núna en ætti að skýrast á allra næstu dögum.

Vonandi...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home