Var að fá pakka að heiman. Í honum var meðal annars harðfiskur, alvöru harðfiskur. Ekkert búðardrasl heldur svona með roðinu sem erfitt er að tyggja. Borðaði eitt flak núna áðan og mikið svakalega er hann góður. Átti reyndar ekki alvöru smjör heldur bara léttu, hálfgerð vanvirðing við fiskinn. Nú vantar bara skyr og seytt rúgbrauð, nammi, namm.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home