Taskan komin í leitirnar og fæ ég hana afhenta núna eftir hádegið. Gleði ríkir því í mínum herbúðum. Þá er bara að nenna að læra. Ætla að lesa kenningar í dag og á morgun en á miðvikudag hefst undirbúningur fyrir prófið á mánudaginn. Þarf að lesa aðeins í efninu til að hressa upp á minnið enda rúmur mánuður síðan ég skilaði verkefninu og svo ákveða efni fyrir og búa til stutta presentation. Jamms, nóg að gera.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home