fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Ægilegar draumfarir þessa dagana og oftar en ekki slæmar. Í gær dreymdi mig til að mynda að ég missti hann Guðjón litla hennar Beggu niður háan, brattan stiga. Það var vægast sagt alveg ægilegt. En þetta ætti að vera fyrirboði um langlífi hans skv. gömlum kerlingabókum. Vona bara að Begga leyfi mér nú að koma nálægt barninu þrátt fyrir þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home