fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Dreymdi hræðilega í nótt aðra nóttina í röð. Nú var verið að bora með einhvers konar bor, afskaplega breiðum bor, inn í hausinn á einhverjum. Held að ég hafi ekki þekkt manneskjuna. Ég vaknaði og þar sem klukkan var farin að ganga 11 andaði ég léttar og fór á lappir. Í gær nótt hinsvegar var ég stödd í helförinni, fangabúðum gyðinga. Vaknaði með öndina í hálsinum og vildi helst ekki fara aftur að sofa en hjá því var varla komist því klukkan var 4.

Norge á morgun, vííí.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home