föstudagur, febrúar 18, 2005

Alveg merkilegt þegar ég plokka á mér augabrýrnar þá fer ég alltaf að hnerra. Þetta gerist líka stundum þegar ég greiði á mér blautt hárið. Það er greinilega eitthvað "dularfullt" sambandið á milli hársekkjanna eða hvað þetta nú heitir og nefsins á mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home