þriðjudagur, janúar 11, 2005

Rumid komid i hus. Keypti rum i genbrug i gær og sæng og kodda i Jysk. I nott verdur sko sofid med stæl, o, sei, sei, ja. Annars er allt ad gerast her i Alaborginni. Er a bokasafninu ad klara internshiplysinguna og a morgun byrja eg i "profinu". Hitti kennarann minn i gær og vid sømdum saman spurningar. Ja, eg fekk actually ad rada tvi svoldid hverju verdur spurt ad. Tad er dekrad vid mann greinilega tegar madur er komin svona langt aleidis i naminu. Hann veit greinilega lika eitthvad minna um tetta. Spurdi mig hverjir væru adilar ad EES samningnum og vard hissa tegar eg sagdi ad tad væru bara vid, Nordmenn og Liechtenstein.

Helgin var fin enda dvaldist eg longum stundum hja Torunni og Helga. A fostudagskvoldid var farid i gotuna. Eg ætladi bara ad vera tangad til sidasti stræto færi en svo var fengid ser bjor og annan og tegar Torunn og Helgi foru heim baud Mikael, danskur vinur Helga, mer upp a nightcap. Nightcaparnir urdu svo fleiri en einn og eg var ekki komin heim fyrr en rumlega 5. A laugardaginn fekk eg svo Torunni med mer nidur i bæ og eg versladi sjonvarp. Eg heimsotti tau svo seinnipartinn og vard vedurteppt hja teim tangad til morguninn eftir. Ja, tad er ekki ollum sem hefur tekist ad verda vedurtepptir i Danmørku. Astædan var ju mesti stormur her sidan 1999 en søkum hans hætti stræto ad ganga. Tetta var nu alveg soldill stormur, serstaklega to tegar tekid er tillit til byggingalags i Danmørku. Eg natturulega tok stræto heim til Torunnar og Helga eins og ekkert væri tegar vedrid stod sem hæst enda bara svoldid rok en var nu ekki alveg roleg tegar eg labbadi ur strætonum og sa allt draslid sem fauk um goturnar. Tad kom lika a daginn ad her i Alo fuku tøk af husum og tre rifnudu upp med rotum.

Eg er ekki fra tvi ad dønskukunnatta min hafi skanad i Noregi. Allavega hef eg talad meiri dønsku her nuna en nokkru sinni adur. Kannski er eg bara ordin vidkunnalegri eda eitthvad tvi folk virdist gefa sig frekar a tal vid mig en adur.

Jæja, nu verd eg ad hætta tessu rugli og snua mer ad skriftum. Ætla ad klara tetta i dag adur en bokasafnid lokar. Næst verdur bloggad a alvøru islensku tvi internetid er væntalegt i hus seinnipartinn i dag, jej.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home