föstudagur, janúar 07, 2005

Komin til Alaborgarinnar eftir langt og strangt ferdalag. Hitti to Toru frænku, Danna og Elisabetu litlu i Leifsstod og vid vorum svo samferda i lestinni til Århus. Tad stytti ferdina toluvert. Gisti i nott hja Torunni og Helga tar sem var natturulega tekid afskaplega vel a moti mer. Adan for eg sidan a kollegid tar sem eg ætla vist ad bua fram a sumar. List svona skitsæmilega a tetta, hef mitt eigid badherbergi sem er gott en tarf enn og aftur ad fara ut i rumreddingar. To nægjusom se list mer ekki a ad sofa til frambudar a 70 cm dynu. Tarf lika ad kaupa mer sæng og kodda og sjonvarp. List ekki alveg a tad ad vera sjonvarpslaus heldur. Er nuna a bokasafninu tar sem eg er ekki enn komin med netid en tad stendur til bota.

Semsagt allt sæmo fra Danariki. Sakna natturlega alls og allra ad heiman og meira ad segja Noregi lika. Hefdi ekki grunad ad tad kæmi svona sterkt inn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home