Jesús minn góður. Ég held að hausinn á mér sé að klofna. Hausverkur frá helvíti. Og hvað kennir þetta mér? Að drekka ekki næstum heila rauðvínsflösku plús einhverja bjóra án þess að hafa borðað almennilega yfir daginn. Mun ég láta þetta mér að kenningu verða? Nei, sjálfsagt ekki.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home