laugardagur, janúar 15, 2005

As we speak, eða öllu heldur as I write, er ein besta vinkona mín að koma lífi í heiminn heima á Fróni. Vonandi gengur þetta vel hjá henni og vonandi er þetta bara afstaðið en ég hef engar fréttir fengið síðan 9 í morgun. Ætla ekki að hringja eða neitt því ég veit sem er að hún er mjög upptekin við annað og lætur mig vita fljótlega eftir að anginn kemur í heiminn.

Ég er bara að letast. Er búin að skrifa smá í dag en er ekki alveg að nenna þessu í dag. Var rosa dugleg í gær og allt er á áætlun svo að það er ekkert voðalegt.

Jamm.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home