Nú notar annar hver maður orðið -tittur um sjálfan sig eða aðra sem á að vísa í hæðni til orða Doddsonar í síðustu viku. Ég er reyndar fyrrverandi bensíntittur og meina það bókstaflega án nokkurar vísunar ummæla til háttvirts utanríkisráðherra og skammast mín svosem ekkert fyrir það. Svo vona ég bara að ég sé ekki líka tittur af neinum öðrum og verri toga. Hver veit. Sjálfsagt Dabbi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home