Með eindæmum róleg helgi, klósettþrif, ryksugun, lestur (150 síður um Norðurlöndin og ESB), svefn, sjónvarpsgláp, tónlistarhlustun og át. Það er kannski eitthvað til í því sem Kamran sagði í gær, ég á mér ekkert líf. En kannski er þetta bara einmitt lífið. Mér líður allavega alveg ágætlega.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home