mánudagur, nóvember 29, 2004

Lestur í kvöld. Á morgun verður skemmt sér eftir vinnu en í kvöld á að vera dugleg. Norsarnir hafa tekið endursýningar af Akutten (ER) af dagskrá og sett Charmed í staðinn. Lélegt finnst mér en hvetur þó til enn frekari lesturs.

Sumir þekkja mig greinilega afskaplega vel. Fatta nákvæmlega hvað maður er að tala um. Kannski ekkert skrítið þegar maður hefur þekkt manneskjuna nánast alla ævi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home