mánudagur, nóvember 01, 2004

Djöfull sem Síríus rjómasúkkulaði er gott. Hulda kom með tvo 200 gr. pakka af súkkulaði handa mér frá Íslandi. Nú er sko hætt við að maður fitni maður.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú varst að tala um börn í blogginu þínu um daginn. Skil vel hvað þú meinar. Ólétta er smitandi! Ég þekki 7 konur sem eru búnar að eiga eða eiga að eiga í nóvember! :o Svo eru tvær vinkonur mínar að fara að eignast sitt annað barn á næsta ári, Þóra Huld er auðvitað önnur þeirra og á að eiga á mínum frábæra afmælisdegi! ;-)

Annars vildi ég líka segja þér að ég var einmitt að eignast lítinn frænda í gær. Eii bróðir og Hrund konan hans voru sem sagt að eignast sinn fyrsta erfingja í gær, lítinn strák sem fæddist 10 dögum fyrir tímann. Hann átti að fæðast á afmælisdaginn hennar Hrundar, 14. nóv. og svo á Eii afmæli 7. nóv. og Finnur 21. nóv. en strákurinn hefur greinilega viljað vera fyrstur í afmælishrinunni!

Kær kveðja,
Heiðrún frænka

3:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þóra mín!
Ef þú myndir vera svo indæl að kíkja á póstinn þinn thoraag@hotmail.com fyrr en seinna, þar er smá sending til þín frá mér. Þú sendir þetta svo bara aftur til baka þegar þú hefur lokið þér af. Þetta varðar ekkert síríus súkkulaði.
Regards, Mr. B. Underwood

3:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home