sunnudagur, september 19, 2004

Sá á blogginu hennar Auðar að Bjarkey er búin að eignast litla stúlku. Henni hefur legið greinilega aðeins á í heiminn. Svo átti Ásgeir litla stelpu líka núna fyrir stuttu. Kynjahlutfall g-barnanna er því næstum orðið jafnt en áður en þessar tvær telpur fæddust voru komnir þrír strákar. Til hamingju elskurnar.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ, ég vona að það hafi ekki verið skemmtilegasti hluti dagsins, þetta magaskot. Mig langaði nú bara að segja þetta. Já það er ekki mikið að segja af ströndinni, reyndar komin í smá djobb - segi þér frá því seinna.
kv. Tólið

8:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home