föstudagur, september 10, 2004

Fyrsti vinnudagurinn liðinn. Var bara mjög fínn myndi ég segja. Rosalega vel tekið á móti mér og svona. Ég á ábyggilega eftir að læra alveg fáranlega mikið á þessu. Sakna samt svoldið allra heima, langar að sýna þeim þetta allt hérna. Fæ virkilega mikla svona "útlandaborgartilfinningu" sem er alltaf dáldið gaman.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Víj hvað ég er glöð fyrir þína hönd :)
Þórunn.

12:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home