þriðjudagur, september 28, 2004

Biðst afskökunnar á síðustu færslu því þar er ákveðin rangfærsla. Ég meinti Olsen-gengið ekki Olsen bræðurnir. Hið danska Olsen-gengi voru þrír misheppnaðir þjófar en myndirnar um þá þóttu mjög fyndnir á mínu heimili. En hundar í óskilum eru náttúrulega betri en hinir dönsku Olsen-bræður.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Einmitt...Mér fannst einmitt skrítið að Olsen bræður væru í einhverju sérstöku uppáhaldi hjá þér....Again Underwood

2:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home