Búin að redda mér húsnæði í Osló í vetur. Auglýsti bara sjálf á netinu á einhverri norskri síðu. Auglýsingin mín var meira að segja á norsku,kann nefnilega að gera copy/paste upp úr öðrum auglýsingum. Fékk bara hellings viðbrögð og þetta er bara nánast klappað og klárt. Pantaði líka miðann út í kvöld og fékk hann bara á ágætu verði þannig miðað við Flugleiðir. Svo verður haldið af stað í smá ferðalag í fyrramálið með foreldrunum. Svo allt er bara í góðum gír.
1 Comments:
Til lykke með húsnæðið ;)
Bið að heilsa :)
Þóran :D
Skrifa ummæli
<< Home