sunnudagur, júní 13, 2004

Komin heim á Ströndina. Gisti í tvær nætur hjá Hildi vinkonu eða réttara sagt tengdaforeldrum hennar þar sem þau hjúin eru að flytja. Afskaplega gott að vera komin heim, veit samt ekki alveg hvað ég geri á morgun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home