miðvikudagur, júní 23, 2004

Fótboltaguðinn hefur ákveðið að fara eftir öllum mínum óskum í hvívetna. Þjóðverjar eru nefnilega úr leik eftir tap gegn Tékkunum og Hollendingarnir unnu Lettana eins og búist var við og þetta tvennt þýðir að Hollendingar komast í átta liða úrslit ásamt Tékkum. Wunderbar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home