föstudagur, maí 14, 2004

Var ekki í sambandi við umheiminn í allt gærkvöld. Módemið mitt virkaði ekki sem skyldi þegar ég kom heim af bókasafninu í gær. Þeir hjá TDC brugðust þó fljótt og vel við og löguðu þetta snemma í morgun. Ótrúlegt hvað það er óþægilegt að komast ekki á netið í nokkra tíma. Ég er orðin alveg fáranlega háð þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home