fimmtudagur, maí 06, 2004

Svaka gott veður í Álaborginni þessa dagana. Rignir reyndar svoldið mikið suma dagana en það er svona útlandarigning. Skrítið að vera enn á fullu í skólanum í algjöru sumarveðri.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home